Online
Við á PUNK höfum ástríðu fyrir því að bera fram einstakan mat og stórkostlega kokteila, umvafin andrúmslofti sem þú átt eftir að elska.
Við á PUNK höfum ástríðu fyrir því að bera fram einstakan mat og stórkostlega kokteila, umvafin andrúmslofti sem þú átt eftir að elska.
PÜNK kokkarnir reyna að setja sig ekki í kassa eða stefnur heldur fylgja öllu því sem við teljum sé girnilegt, nýtt og bragðmikið ! Matur međ hreinum og kröftugum brögđum sem skilur ekkert eftir fyrir ímyndunarafliđ
Við leggjum ástríðu í að bjóða uppá úrvals kokteila og drykki. Barinn okkar er einn stærsti á landinu og er talinn sá flottasti í bænum. Loungeið okkar er glæsilegur staður til að byrja kvöldið hvort sem er í mat eða drykk.
Grænmeti er eitt af því mikilvægasta sem við notum á matseðlinum okkar og fögnum við því með safaríkum grænmetis og vegan réttum.