Online
Við á PUNK höfum ástríðu fyrir því að bera fram einstakan mat og stórkostlega kokteila, umvafin andrúmslofti sem þú átt eftir að elska.
Við á PUNK höfum ástríðu fyrir því að bera fram einstakan mat og stórkostlega kokteila, umvafin andrúmslofti sem þú átt eftir að elska.
Happy Hour er alla daga frá kl.16-18.
Eldhúsið opnar kl.16 þá er tilvalið að panta sér rétti af matseðlinum með þessum frábæru drykkjum.
Allir þessir kokteilar á aðeins 1.750 kr á Happy Hour
Allir bjórar á krana á aðeins 990.kr
Glas af Rauðu, Hvítu eða Rósar á 990.kr og Freyðivín á 950.kr