MATSEÐILL

A lot of flavors

SMÁIR RÉTTIR OG ALHEIMS TACO

TACO FRÁ MÖRGUM HEIMSHORNUM
ALHEIMS TACO samanstendur af óheðfbundnum vefjum frá ýmsum stöðum úr heiminum sem kokkarnir leika sér með því að setja smá twist á

(K) Kóríander | (M) Mjólkurvörur | (G) Glúten | (H) Hnetur(S) Skelfiskur | (V) Vegan

 • Grillað Grasker (V)

  1990kr
  Marinerað grasker. Aioli. Ristaðar möndlur. Grillaðar sítrónur
 • NÝTT

  Kolagrillaður Hvalur (K)

  2490kr
  Marineruð hrefnu tataki, Sveppa soyja krem, Sýrður chili. Kóriander.
 • VEGAN

  BLÓMKÁL TEMPURA (G) (K)

  2190kr
  Sýrt Epla Salat, PÜNK sósa og kryddjurtir. (Breyttu í vegan sósu) (V)
 • VINSÆLT

  HUMAR TEMPURA (G) (S)

  2990kr
  Leturhumar, Spæsí PÜNK Chilli Mæjó
 • TUNA TARTARE (G) (M)

  2990kr
  Gvakamóle, Húslagað Nachos, Tindur, Sesam | Breyttu frá Nachos í Kálblað (V)
 • NAUTA TARTARE (G) (M)

  2990kr
  Piparrótarkrem, Vorlaukur, Bakaður Parma og Steikt Súrdeigsbrauð.
Öll tacos eru borin fram tvö saman á platta
Stökkbreyttu úr tortillu í kálblað
 • VEGAN

  GRÆN TACOS (G) (K) (V)

  2 stk - 2490kr|
  Borið fram í kálblaði, Falafel. Grjón, Ailoli. Dverg kál
 • TUNA TACOS (G) (K)

  2 stk -2490kr|
  Marineraður túnfiskur. Ferskostur. Tómatar. Stökkt dvergkál
 • FISH N CHIPS TACO (G)

  2 stk -2490kr|
  Breska klassíkin sett í tortillu. Tartare sósa. Sýrðar gúrkur. Stökkur fiskur
 • RIFIN TACOS (G)

  2 stk -2490kr|
  Burbon grís. Vorlaukur, Krakk krydd. Alioli
 • CRAZIEN TACOS (G)

  2 stk -2490kr|
  Grillaður kjúklingur í Szechuan sósu. Víetnamskt "Crivello" hrásalat, Chilli mæjó. Systursósa
 • BÜRGER TACOS (S)

  2 stk -2490kr|
  Steiktur Bürger, Kál, Tómatar, Cheddar, Sinnep

Light the fire

STÆRRI RÉTTIR & MEÐLÆTI

(K) Kóríander | (M) Mjólkurvörur | (G) Glúten | (H) Hnetur(S) Skelfiskur | (V) Vegan

 • NÝTT

  Brokkolí & Tofu Spjót

  2390kr
  2 Spjót. Miso & engifer marinerað tofu. Saltaðar sítrónur & kryddað jógúrt | (Hægt að gera djúsí vegan)
 • Anda Confit

  3990kr
  Hægeldaðir og grillaðir andaleggir. Rómain Salat. Aioli. Graskersfræ. Karmellu laukur | Breyttu í Falafel - 3.190 kr.
 • NÝTT

  Sítrónubleikja (H)(M)

  3390kr
  Fjallableikja marineruð í sítrónu og kryddjurtum. Kartöflusalat. Hunangs dijon og jógúrt dressing
 • NÝTT

  Dönsk Grillveisla!

  2690kr
  200gr. Krydduð dönsk medister pulsa sérlöguð af hinum eina sanna Pylsumeistaranum! Hunangs dijon, Steiktur laukur
 • PÜNK KJÚLLI (G) (K) (M)

  3390kr
  Djúpsteikt kjúklingalæri, PÜNK sósa. Hrásalat
 • KOLB STEIK (K)

  1/2 steik3990kr|
  5990kr
  250g. Kolagrilluð einstök hrossalund, Hvítlauksristaðir sveppir, Kremað krispí kartöflusalat. Sexý kjúllasósu.
 • NAUTALUND (K)

  1/2 steik3790kr|
  5790kr
  250g. Kolagrilluð konungleg nautalund, Hvítlauksristaðir sveppir, Kremað krispí kartöflusalat. Sexý kjúllasósa.

Meðlæti

 • Ferskt Salat

  790kr
 • Franskar to die for (M)

  Með Bearnaise sósu990kr|
  790kr
 • Kremað KRISPÍ KARTÖFLUSALAT (M)

  950kr
 • NÝTT

  Grillað Brokkolí

  790kr
 • Bearnaise Sósa (M)

  590kr
 • GVAKAMÓLE (V)

  790kr

Anything is good if it's made of chocolate

EFTIRRÉTTIR

(K) Kóríander | (M) Mjólkurvörur | (G) Glúten | (H) Hnetur(S) Skelfiskur | (V) Vegan

 • MAKE ÜP CAKE (V)

  1990kr
  Oreo kökudeig. Fersk jarðaber. Tyrkish Pepper. Jarðaberjasósa. Heit möndlu karamella.
 • KRAZY KÓKONUT (M)

  1990kr
  Kókos. Havana Club. Súkkulaði
 • KÚLUPARTÝ PÜNK (M)

  1690kr
  Blanda af geggjuðum ís og endarlaust af sósu (Í alvörunni)
 • NÝTT

  Honeymoon (M)

  1990kr
  Léttþeytt hvítsúkkulaðimús, Gerjaðar plómur, Basil, Hungang.

BAR Réttir

Tiltu þér á barinn hjá okkur og fáðu þér dýrindist mat og drykki.

(K) Kóríander | (M) Mjólkurvörur | (G) Glúten | (H) Hnetur(S) Skelfiskur | (V) Vegan

 • KRAKK KÖKUR (G) (M)

  1390kr
  Fullt af Krakk kökum - MÜST HAVE
 • Edamame (K)

  1390kr
  Hvítlauks chili. Sítrónu dressing. (Breyttu í Vegan)
 • NÝTT

  GRILLAÐUR MAÍS (M)

  2 stk1490kr|
  4 stk2890kr|
  PÜNK sósa og parmessan.
is_ISÍslenska