MATSEÐILL

A lot of flavors

SMÆRRI RÉTTIR & ALHEIMS TACO

TACO FRÁ MÖRGUM HEIMSHORNUM
ALHEIMS TACO samanstendur af óheðfbundnum vefjum frá ýmsum stöðum úr heiminum sem kokkarnir leika sér með því að setja smá twist á

(K) Kóríander | (M) Mjólkurvörur | (G) Glúten | (Ó) Möndlur(S) Skelfiskur | (V) Vegan

 • NÝTT

  Kolagrillaður Hvalur

  2990kr
  Marineruð hrefnu tataki, Sveppa soyja krem, Sýrður chili. Kóriander. | (G) (K)
 • NÝTT

  Popcorn Risarækju Tempura

  3490kr
  Djúpsteiktar stökkar risarækjur, Spæsí chilli mæjó og graslaukur | (G) (S)
 • VEGAN
  NÝTT

  TTEOKBOKKI (TA-BOOK-EY)

  2990kr
  Safaríkar steiktar kóreskar hrísgrjónakökur í miso tofu, með gúrku kóríander. Smá sterkar ! | (K) (V) (G)
 • BLÓMKÁL TEMPURA

  2990kr
  Sýrt Epla Salat, PÜNK sósa og kryddjurtir. (Breyttu í vegan sósu) (V) | (G) (K) (M)
 • TUNA TARTAR

  3390kr
  Gvakamóle, Húslagað Nachos, Tindur, Sesam | Breyttu frá Nachos í Kálblað (V) | (G) (M)
 • NÝTT

  Grillað nautaspjót

  3990kr
  150gr af marineruðu nauti ásamt rauðlauk, tamanegi sósu og chimichurri | Supersize fyrir 1500kr aukalega. | (G)
Öll tacos eru borin fram tvö saman á platta
Stökkbreyttu úr tortillu í kálblað
 • VEGAN
  NÝTT

  Sæt kartöflu taco

  2 stk - 2690kr|
  Fáranlega sæt kartafla í kálblaði, vegan ostur og möndlur. | (V) (Ó)
 • NÝTT

  Tiger Tacos

  2 stk -2890kr|
  Grillaðar djúsí tígrisrækjur bornar fram með húslagaðari mysu hot sauce, dvergkáli, mangó og kóriander | (G) (M)
 • FISH N CHIPS TACO

  2 stk -2890kr|
  Breska klassíkin sett í tortillu. Tartare sósa. Sýrðar gúrkur. Stökkur fiskur | (G)
 • PULLED TACOS

  2 stk -2890kr|
  Rifin grísasíða elduð í whiskey bbq sósu. Krakk kartöflu kröns, vorlaukur og aioli. | (G)
 • CRAZIEN TACOS

  2 stk -2890kr|
  Grillaður kjúklingur í Szechuan sósu. Víetnamskt "Crivello" hrásalat, Chilli mæjó. Systursósa | (G)
 • NÝTT

  NAUTA CARNITAS TACO

  2 stk -2990kr|
  Nautaþynnur í hoisin ásamt aioli, vorlauk og chimichurri | (G) (K)

Light the fire

STÆRRI RÉTTIR & MEÐLÆTI

(K) Kóríander | (M) Mjólkurvörur | (G) Glúten | (Ó) Möndlur(S) Skelfiskur | (V) Vegan

 • VEGAN
  NÝTT

  TÓFU STEIK

  5990kr
  Miso mjúk 250g. tófu steik með tómatsalsa og kryddjurta salati. | (G) (K) (V)
 • NÝTT

  GRILLUÐ LAMBA KÓRÓNA

  7490kr
  Grilluð hoisin lambakóróna á volgu kartöflusalati með gulrótum, möndlum og sexý kjúklingasósu | (G) (K)
 • Grilluð Bleikja

  4990kr
  Hún er mætt! Kolagrilluð og sítrus marineruð bleikja sem liggur á kínóa salati kryddað með rauðu pestó og kryddjurtum. Dressað með miso og tzaziki dressingu. | (Ó) (K) (M)
 • NÝTT

  PÜNKAÐ KJÚKLINGASALAT

  4490kr
  Himneskt kremað rómain salat með kjúklingalæri í PÜNK tzatziki sósu með sætu mangó, rauðlauk og tómötum. FULLT AF PARMESAN. Goddam Delicious !! (Breyttu í risarækjur eða sætar kartöflur) | (G) (K) (M)
 • PÜNK KJÚLLI

  4190kr
  Djúpsteikt kjúklingalæri gljáð í chilli hvítlauks smjöri borið fram emð hrásalati og PÜNK sósu. | (G) (K) (M)
 • KOLB STEIK - (EKKI ALLTAF FÁANLEG)

  1/2 steik5990kr|
  9990kr
  250g. Kolagrilluð einstök hrossalund, Kremað krispí kartöflusalat. Sexý kjúllasósu. | (K)
 • NAUTALUNDIN (K)

  1/2 steik4490kr|
  7490kr
  250g. Kolagrilluð konungleg nautalund, Kremað krispí kartöflusalat. Sexý kjúllasósa. | (K)
 • VEGAN

  Grillað Grasker

  3990kr
  Marinerað og grillað Butternut grasker djúsað með hvítlaukskremi, möndlum, sólselju og grillaðri sítrónu. | (G) (V) (Ó)

Meðlæti

 • GVAKAMÓLE (V)

  Með Nachos1190kr|
  790kr
 • Ferskt Salat

  790kr
 • Franskar to die for (M)

  Með Bearnaise sósu1090kr|
  890kr
 • Kremað KRISPÍ KARTÖFLUSALAT (M)

  1190kr
 • NÝTT

  Grillað Brokkolí

  790kr
 • Bearnaise Sósa (M)

  590kr

Anything is good if it's made of chocolate

EFTIRRÉTTIR & DRYKKIR

(K) Kóríander | (M) Mjólkurvörur | (G) Glúten | (Ó) Möndlur(S) Skelfiskur | (V) Vegan

 • NÝTT

  Guilty Pleasure

  2100kr
  Bökuð eplakaka með ristuðum möndlum. Vanilluís, rjómaostakrem og söltuð karamella! | (D) (Ó)
 • MAKE ÜP CAKE

  2100kr
  Oreo kökudeig. Fersk jarðaber. Tyrkish Pepper. Jarðaberjasósa. Heit möndlu karamella. | (V)
 • KRAZY KÓKONUT

  2100kr
  Kókos. Havana Club. Súkkulaði | (M)
 • KÚLUPARTÝ PÜNK

  1790kr
  Blanda af geggjuðum ís og endarlaust af sósu (Í alvörunni) | (M)
 • Honeymoon

  2200kr
  Léttþeytt hvítsúkkulaðimús, Gerjaðar plómur, Basil, Hungang. | (M)

Liquid Desserts

 • AFFOGATO

  2390kr
  Three flavor ice cream, coffee, vodka, Kahlua, Rum & Espresso
 • CHOCLICIOUS

  2390kr
  Chocolate liquor, Raspberry
 • ESPRESSO MARTINI

  2390kr
  Coffee, Oil Vodka, Espresso, Vanilla
 • Irish Coffee

  1890kr
  Jamerson Caskmates, Sugar, Coffee, Vanilla Cream, Served warm
 • Rhubarb Pie

  2390kr
  Southern Comfort. Sloe Gin. Rhubarb, Lemon. Cinnamon. Cream. Biscuit.
 • RUM CAPPUCCINO

  2390kr
  Brown Butter Rum, Cold Brew, Coconut Foam, Banana, Vanilla, Cinnamon, Served warm

BAR Réttir

Tiltu þér á barinn hjá okkur og fáðu þér dýrindist mat og drykki.

(K) Kóríander | (M) Mjólkurvörur | (G) Glúten | (Ó) Möndlur(S) Skelfiskur | (V) Vegan

 • Crack Cakes

  1990kr
  Fullt af Krakk kökum - MÜST HAVE | (G) (K) (M)
 • Ólífur

  990kr
  Hrúga af söltuðum marineruð ólífum
 • Edamame

  1790kr
  Hvítlauks chili. Sítrónu dressing. (Breyttu í Vegan) | (K)