Matseðill

All Star Matseðill

All Star matseðillinn samanstendur af 6 réttum sem eru vandlega valdir af kokkunum okkar til að skapa einstaka upplifun.*

Verð á mann 12.990 kr.

*All star matseðillinn er einungis framreiddur fyrir allt borðið og fyrir 2 gesti eða fleiri.

Wonton

Edamame

Tuna tartare

Rifið taco

Nautalund

Krazy coconut

Four Way Matseðill

Verð á mann 10.990 kr.

Won Ton

Grísk jógúrt, kimchi sesame krydd og hvítlaukur.

(M) (G)

Rifið taco

Rifin grísasíða elduð í whiskey bourbon sósu. Krakk kartöflu-kröns, graslaukur og aioli.

(G)

Kolagrilluð bleikja

Bleikja í miso með fönký kartöflustöppu, tzatziki, kryddjurtum, stökkum möndlum og kóríander.

(K) (M) (G)

EÐA

Nautalund

100 gr nautalund borin fram með kremuðum stökkum kartöflum og ristuðum kjúklingasoðgljáa.

(K) (M)

Polyamorousse

Hvítsúkkulaði-skyrmús, kex,
ber og sorbet.

(M)

Grilled Flatbrauð

Flatbrauð með grillolíu og Punk rub.

1,190 kr. | (G) (M)

SMYRJUR

Guacamole

780 kr. | (K)

Mole

780 kr. | (Ö)

Tómat og sesam

780 kr.

Tacos (2 stk)

Crazien Taco

Kjúklingalæri í Szechwan sósu með stökku víetnömsku hrásalati, chili mayo og kóríander.

2,990 kr. | (G) (S) (K)

Tígris taco

Grillaðar tígrisrækjur með Punk hot sósu, dvergkáli, mangó og kóríander.(Varúð Heitt A.F.)

2,990 kr. (G) (M) (K)

Börger taco

Prime naut með klikkaðri relish mæjó, tómatsalat og amerískum osti.

2,790 kr. | (M)

Gulróta taco

Hunangsgulrót, kimchi, vegan feta, Punk hot sauce og kóríander. Breyttu í vegan (V)

2,890 kr. | (K) (M)

Rifið taco

Rifnar grísakinnar eldaðar í bourbon whiskey sósu. Krakk nacho crunch, aioli og graslaukur.

2,990 kr. | (M)

Smáréttir

Krakk kökur

CHEF'S CHOICE

Stökkar parmesan kökur með aioli

1,990 kr. | (G) (M)

Nachos og guacamole

Stökkar parmesan kökur með aioli

2,190 kr. | (K)

Blómkál tempura

Krispý með Punk sósu, kryddjurtum, kóríander og sýrðu eplasalati. Breyttu í vegan sósu (V)

2,990 kr. | (G) (K) (M)

Punk Tataki

Naut, kimchi sesam, bjarnarlaukur og brokkólíkrem.

3,790 kr. | (G) (M)

Túna tartar

Guacamole, nachos að hætti hússins, sesamfræ og Tindur-ostur. Breyttu úr nachos í kálblað

3,690 kr. | (M) (K)

Edamame

Reykt chili hvítlauks dressing og kóríander. Breyttu í vegan | (V)

2,490 kr. | (M) (K)

Maís

Grillaður maís, parmesan og Punk sósa. Breyttu í vegan (V)

2,490 kr. | (M)

Aðalréttir

Punk fried chicken

CHEF'S CHOICE | Varúð Heitt

Krispy A.F. kjúklingalæri gljáð í reyktu chili smjöri borið fram með kimchi gúrkum, kóríander og Punk sósu.

5,490 kr. | (G) (K) (M)

Nautalund

Grilluð nautalund borin fram með kremuðum stökkum kartöflum og ristuðum kjúkglingasoðgljáa.

4,990 kr. (100 gr) / 7,990 (200 gr)

(K) (M)

Lambamjöðm

Grilluð lambamjöðm, miso kartöflur, tzatziki, gerjaðar rófur og ristaður kjúklingasoðgljái.

6,990 kr. | (G) (M) (Ö)

Kolagrilluð bleikja

Bleikja í miso með fönký kartöflustöppu, tzatziki, kryddjurtum og stökkum möndlum og kóríander.

5,990 kr. | (K) (M) (G) (Ö)

Andaconfít salat

Kolagrillað andalæri, salatblanda með aioli, möndlum, sítrónu og karamellíseruðum lauk. Breyttu í risarækjur fyrir 200 kr. (S)

5,990 kr. | (M) (G) (Ö)

Grasker

Grillað grasker, sýrðar nípur, aioli, dill og brennd sítróna.

4,100 kr. | (Ö) (V)

Meðlæti

Ferskt Salat

990 kr. | (V)

Franskar

1,190 kr. | (M)

Kremað krispí kartöflusalat

1,590 kr. | (K) (M)

Grillað brokkóli

990 kr. | (V) (G)

Sósur

Aioli

690 kr. | (V)

Chili Mayo

690 kr. | (V)

Béarnaise sósa

690 kr. | (M) (E)

Ristaður kjúklingasoðgljái|

690 kr. | (G) (M)

Punk sósa

Piparrót, sítróna og graslaukur

690 kr. | (M)

Eftirréttir

Krazy Coconut

Súkkulaðimús með kókosfyllingu og súkkulaði ganache.

2,790 kr. | (M)

Polyamorousse

Hvítsúkkulaði-skyrmús, kex, ber og sorbet.

2,790 kr. | (M)

Banana-ANANAS

Bananabrauð, miso karamella*, sérvalinn ís, ananas og jarðarber

2,790 kr. | (M) (V)

Eftirréttaplatti

CHEF'S CHOICE

Smakkaðu alla eftirréttina okkar saman á einum platta. Tilvalið til að deila.

7,990 kr. | (G) (M) (Ö)

Pantaðu borð núna