Matseðill

A lot of flavors

Smáir Réttir & Alheims Taco

ALHEIMS TACO samanstendur af óheðfbundnum vefjum frá ýmsum stöðum úr heiminum sem kokkarnir leika sér með því að setja smá twist á

(G) Glúten | (H) Hnetur | (M) Mjólkurvörur | (S) Skelfiskur | (V) Vegan

 • Flatbrauð (G)

  1190kr
  Krydduð olía, Hummus
 • VEGAN

  Edamame (V)

  1290kr
  Hvítlauks chili. Sítrónu dressing.
 • VEGAN

  Blómkál Tempura (G)

  1990kr
  Epla og kryddjurtasalat, PÜNK sósa. (Breyttu í vegan sósu) (V)
 • Vinsælt

  Humar Tempura (S) (G)

  2990kr
  Leturhumar, Spæsí PÜNK sósa. Bakaður hvítlaukur
 • Hvalur

  2290kr
  Soyjakrem. Grillað Chimichurri DJ Portobello
 • Tuna Tartare (M)

  2690kr
  Guacamóle, heimalagað nachos, tindur og sesam
 • Nauta Tartare (M)

  2990kr
  Piparrótarkrem, vorlaukur, bakaður parma og steikt súrdeigsbrauð.
 • VEGAN

  Vegan Lovers (V)

  1990kr
  Grasker, rabbabara-mísó, söltuð kókosfroða og sítrónusalat (V)
 • Svínasíða

  Supersize3990kr|
  2990kr
  Steikt svínasíða, sítrónukrem, grillað chimichurri, kryddjurtir og krakk kartöflur.
 • Vinsælt
  VEGAN

  Grillað Zukini (V) (H)

  Supersize2990kr|
  2190kr
  Dressaðar snjóbaunir, brokkolini, furuhnetur, aioli og marineraðar kjúllabaunir.
 • VEGAN

  Grænt Taco (V)

  1290kr
  Falafel, grjón, aioli og kál frá Tóta.
 • Rifið Taco (G)

  1490kr
  Burbon grís, vorlaukur, krakk krydd og aioli.
 • Tuna Taco (G)

  1490kr
  Tuna, salsa, sýrður, vorlaukur og mulinn hrís.
 • PC Taco (G)

  1490kr
  PÜNK curry, grjón, mangó sesam, salsa og kóriander.
 • Bürger Taco (G)

  1490kr
  Steiktur bürger, kál, tómatar, cheddar og sinnep.
 • Vinsælt

  Peking Taco (G)

  1490kr
  Önd, gúrka, vorlaukur, kóriander, hoisin sósa.

Light the fire

STÆRRI RÉTTIR & MEÐLÆTI

(G) Glúten | (H) Hnetur | (M) Mjólkurvörur | (S) Skelfiskur | (V) Vegan

 • Anda Confit & Salat

  3490kr
  Andalæri, Aioli, Poppuð graskersfræ, Sultaður laukur, Parmaostur | Breyttu í Falafel (V) - 3190 kr.
 • Lambateinar – 2 Spjót

  Auka spjót1290kr|
  3790kr
  Rabbabara-mísó, Grillað Chimichurri og Kryddjurtir
 • Þorskur Frændi (S)(M)(H)

  2990kr
  Kræklingasósa, Spæsí grillað toppkál, Ristaðar möndlur, Stökkar núðlur
 • PÜNK Kjúlli (M)(G)

  3290kr
  Djúpsteikt kjúklingalæri, PÜNK sósa, hrásalat
 • Kolb Steik

  1/2 steik3190kr|
  5190kr
  250g. Hrossalund, Sexy kjúllasósa, Steiktir sveppir, Krispí kartöflusalat | Ásgeir Kolbeins myndi panta sér hrásalat með þessari.
 • Nautalundin

  1/2 steik3490kr|
  5490kr
  250g. Nautalund, Sexy kjúllasósa, Steiktir sveppir, Krispí kartöflusalat
 • Hrásalat (V)

  790kr
 • Gvakamóle (V)

  490kr
 • Vegan Aioli (V)

  490kr
 • Chilli Mæjó (V)

  490kr
 • Hummus (V)

  490kr
 • Grillað Grænmeti (V)

  950kr
 • Krispí Kartöflur (M)

  950kr
 • PÜNK Sósa (M)

  490kr

Anything is good if it's made of chocolate

EFTIRRÉTTIR

Spurðu um sæta vegan útgáfu

(H) Hnetur | (M) Mjólkurvörur 

 • Skyrhaus Blanco (M)

  1590kr
  Skyr, hvítmús, bakað hvítt súkkulaði, bampavínslegin hindber og sítrónu verbena
 • Break Üp Cake (M) (H)

  1790kr
  Hnetusmjörkaka, sítrónukarmamella og jarðaberja ostakökuís
 • Krazy Kókonut (M)

  1590kr
  Kókos, Havana club og súkkulaði
 • Kúlupartý PÜNK

  1250kr
  Bland af geggjuðum ís og enduralaust af sósu (í alvörunni)
is_ISÍslenska
en_USEnglish is_ISÍslenska